LineFTA Logo- HjólastólanotendurHjólastólanotendur Göngu-, handleggja- og handaskertirGöngu-,
handleggja- og handaskertir
Blindir og sjónskertirBlindir og sjónskertir HeyrnaskertirHeyrnaskertir Astma og ofnæmiFólk meğ astma og ofnæmi ŞroskahömlunŞroskahömlun LestrarörğugleikarLestrarörğugleikar
*Menu
*Pil Leita
*Pil Leit eftir flokkum
*Pil Um merkjakerfiğ
*Pil Hvağ er ağgengi
*Pil Um Ağgengismerkjakerfiğ
*Pil Hverjum nıtast merkin
*Pil Hafa samband

Dansk English Deutsch Svensk

Hvağ er ağgengi?

Fötlun er ekki galli á einstaklingi heldur ber ağ líta á hana sem misræmi á milli getu fatlağa einstaklingsins og hvernig samfélagiğ sem hann lifir og hrærist í er uppbyggt.
Hugtakiğ fötlun lısir şví şeirri gjá sem er milli şarfa einstaklingsins og krafna umhverfisins um færni á şeim sviğum sem eru mikilvæg fyrir frelsi og sjálfstæği einstaklingsins.
Orğiğ „fötlun" er oft tengt læknisfræğilegri greiningu og bundiğ viğ einstaklinginn. Meğ şví ağ nota „skert færni" er hins vegar frekar vísağ til sambandsins milli skertrar líkamlegrar eğa andlegrar færni og möguleikanna í samfélaginu.
Í umhverfi okkar er víğa ekki tekiğ tillit til annarrar einstaklingsgerğar en meğalmanneskjunnar. Şağ er şó nauğsynlegt ağ hafa í huga ağ sú fötlun sem einstaklingurinn upplifir byggist ağ miklu leyti á şví hvernig frágangur umhverfisins hentar honum. Şví meira misræmi milli şarfa einstaklingsins og krafna umhverfisins um færni, şví alvarlegri verğur fötlunin.
Fötlunin er meğ öğrum orğum misjafnlega mikil í mismunandi umhverfi. Ağgengi snıst um ağ móta umhverfiğ şannig ağ tekiğ sé tillit til mismunandi şarfa einstaklinga og færni şeirra aukin verulega.
Şví er hægt ağ skilgreina ağgengi sem forvarnarağgerğ, şar sem kröfur samfélagsins um færni einstaklinga eru minnkağar.

Ağgengi og nothæfni

Meğ hugtökunum ağgengi og nothæfni er átt viğ í hve miklum mæli umhverfiğ şjónar şörfum einstaklingsins.
Meğ ağgengilegu umhverfi er nákvæmlega átt viğ şağ ağ fólk geti, án ağstoğar frá öğrum, fariğ frá einum stağ til annars.
Nothæfni şığír ağ fólk geti á sama hátt komist ferğa sinna hindranalaust um umhverfi sitt  og geti nıtt sér şağ eins og til var ætlast.
Í ağgengilegu og nothæfu umhverfi getur einstaklingurinn fariğ úr einum stağ í annan án ağstoğar annarra. Og getur samtímis nıtt sér ımsar vörur  og samgöngutæki ásamt şví ağ geta aflağ sér nauğsynlegra upplısinga sjálfur.
Lyfta sem er vel merkt og auğfinnanleg er ağgengileg en ekki nothæf ef hæğahnapparnir eru ekki hannağir şannig ağ allir geti notağ şá.
Fyrirlestrarsalur er t.d. nothæfur şegar fatlağir geta notağ hann á sama hátt og ófatlağir samnemendur. En hann er ekki ağgengilegur ef upplısingar um leiğina ağ salnum eru şannig ağ fatlağur einstaklingur getur ekki nıtt sér şær.
Gott ağgengi og nothæfi fæst best meğ şví ağ umhverfiğ sé hannağ şannig ağ şağ veit traust og öryggi.

Öryggi er mikilvægt

Şegar umhverfiğ er auğskiljanlegt eykst öryggiğ, ş.e.a.s. ağ yfirsınin er góğ og skipulagiğ sé einfalt og auğskiljanlegt án flókinna smáatriğa. Şegar skipulagt er fyrir fatlağa er öryggissjónarmiğiğ ávallt mjög mikilvægt. Şví şurfa lausnir sem auka öryggiğ ağ hafa algeran forgang şegar fariğ er í ağ gera breytingar.
Hindranir i daglegu lífi geta hæglega valdiğ ımsum félagslegum og sálfræğilegum erfiğleikum. Ağ vera öğrum háğur getur leitt til sambands viğ ağra en şağ er oft einhliğa og leiğir sjaldan til vinskapar. Fólk sem ekki kemst leiğar sinnar á öruggan hátt án ağstoğar, velur stundum ağ einangra sig til ağ komast hjá şví ağ hafna í erfiğum ağstæğum sem hver um sig eru ekki mjög erfiğ en geta samanlagt leitt til óyfirstíganlegrar andlegrar fyrirstöğu.
Şağ er rétt ağ hafa í huga ağ viğ skipulagningu og hönnun fyrir fatlağa verğur umhverfiğ ávallt nothæfara og ağgengilegra fyrir alla.

 Á upphaf síğuGå Á upphaf síğu